Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Kynning á valáföngum f. næsta vetur

03.03.2011

Þriðjudaginn 8. mars nk. verður kynning í stofum N2-N4 á valáföngum næsta vetrar. Þá munu kennarar sitja fyrir svörum um þá áfanga sem í boði eru.
1. bekkur mætir kl. 9:15,
2. bekkur mætir kl. 10:00 
3. bekkur mætir kl. 11:00.
Góðgerðardagurinn hefst svo að vali loknu.


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli