Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

1 F í norrænu samstarfi og loftslagsverkefni

10.11.2010
Í tengslum við fund Norðurlandaráðs í síðustu viku voru hér á landi skandinavískir nemendur sem heimsóttu Kvennaskólann og tóku viðtöl við nemendur í 1F. Greinar þeirra hafa verið að birtast í ýmsum dagblöðum og vefritum á undanförnum dögum. Má segja að Ísland og Kvennaskólinn hafi verið í brennidepli í skandinavískum vefmiðlum.
Þessa vikuna tekur 1F þátt í Norræna loftslagsdeginum með því að skrifa stutter ritgerðir um hvernig bæta megi loftgæði eða hvernig gera megi Kvennaskólann gærnni. Hlekkur á Norræna loftslagsdaginn er www.klimanorden.org   
Hlekkir á nokkrar þeirra greina sem birst hafa á netinu:
http://www.norden.no/korrespondentene2010/olsen.html
http://www.norden.no/korrespondentene2010/
http://www.norden.no/korrespondentene2010/stenwall.html
http://www.norden.no/korrespondentene2010/likhetene.html
http://www.norden.no/korrespondentene2010/larsson.html
http://www.norden.no/korrespondentene2010/husoy.html
http://www.epaper.fi/pub/kirkkonummensanomat
Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli