Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Bleikur föstudagur

08.10.2010

Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum þá brugðust starfsmenn Kvennaskólans vel við tilmælum frá Krabbameinsfélagi Íslands um að mæta í einhverju bleiku föstudaginn 8. október til að vekja athygli á árverknisátakinu gegn krabbameini hjá konum.

Einnig var gleðilegt að sjá að margir nemendur skólans tóku virkan þátt í "Bleika föstudeginum"

 


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli