Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Njáluferð aflýst

14.04.2010

Vegna nýhafins eldgoss í Eyjafjallajökli og meðfylgjandi vatnavaxta hefur Njáluslóðum verið lokað. Það þýðir að Njáluferð 2. bekkjar, sem fyrirhuguð var í dag, fellur niður. Kennsla í 2. bekk er því samkvæmt stundaskrá í dag.


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli