Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Parísarferð

05.03.2010

Í morgun lögðu nemendur í frönsku 473 af stað í ferðalag til Parísar ásamt tveimur kennurum. Ætlunin er að njóta franskrar menningar og þess sem París hefur upp á að bjóða. Hópurinn kemur aftur heim á mánudag.
Hægt er að fylgjast með hópnum á eftirfarandi blogg-síðu: http://fra473paris.blogspot.com/


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli