Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Sigur í Gettu betur

19.01.2010

Í gærkvöldi komst lið Kvennaskólans í aðra umferð Gettu betur með því að vinna öruggan sigur á FVA í fyrstu umferð. Í annarri umferð mætir lið Kvennaskólans liði Verkmenntaskóla Austurlands og fá Kvenskælingar lítið frí því viðureignin fer fram miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.00.


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli