Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Vel heppnaður foreldrafundur

10.09.2009

Fundur fyrir forráðamenn nýnema við Kvennaskólann var haldinn miðvikudagskvöldið 9. september og heppnaðist hann mjög vel. Óhætt er að segja að hann hafi verið vel sóttur því um 200 manns komu. Skólastarfið var kynnt og forráðamenn hittu umsjónarkennara bekkjanna á fyrsta ári. Hægt er að sjá glærur frá kynningunni með því að smella hér: Foreldrafundur 9. september 2009 (592.4 KB)
Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru á kynningarfundinum.

 

 


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli