Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Nemendur frá Sikiley og Íslandi kynna landið sitt.

20.09.2012

Nemendurnir frá Sikiley og okkar nemendur kynntu verkefnið "Líf í skugga eldfjalls" í morgun í fyrirlestrasal skólans.

Þau kynntu eldvirkni og eldsumbrot í hvoru landinu fyrir sig og báru síðan saman aðstæður á Íslandi og Sikiley.

Í lokin buðu íslensku krakkarnir Ítölunum uppá flatbrauð með hangikjöti og kleinur.  Rebekka og Ragnheiður stóðu fyrir þeirri uppákomu. Á morgun fer hópurinn í Þórsmörk.

 

 

 


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli