Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Hjólað í framhaldskólann

17.09.2012

Í tengslum við Evrópska samgönguviku 16. til 22. september, eru nemendur og starfsmenn allra framhaldsskóla hvattir til að hjóla í skóla eða vinnu  þriðjudaginn 18. september
Skólar eru jafnframt hvattir til að senda inn mynd sem sýnir vel stemmingu dagsins. Dómnefnd mun svo velja skemmtilegustu myndina og veita viðkomandi framhaldsskóla 50.000 kr. sem  verðlaunafé til að efla enn frekar hjólreiðamenningu skólans.

Við hvetjum alla nemendur og starfsmenn skólans til að taka þátt.

Hjólað í framhaldsskólann


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli