Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Þórsmerkurferðir 1. bekkinga 17.-21. september

17.09.2012
Nemendur í 1. bekk fara í Þórsmörk (nánar tiltekið í Bása í Goðalandi). Með í för fara kennarar og stjórn nemendafélagsins. Tilgangur ferðarinnar er að gefa nýnemum tækifæri á að eiga góða stund saman utan veggja skólans og stunda skemmtilega og heilbrigða útiveru. Ferðin tengist náminu í jarðfræði og fá nemendur jarðfræðilega leiðsögn. Einnig fá þeir sem eru í forsvari fyrir félagslífi skólans tækifæri til að kynnast hópnum.

Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli