Kvennaskólinn í Reykjavík

Frétt

 

Dimission verður föstudaginn 27. apríl .

24.04.2012

Þá munu útskriftarefnin kveðja kennara sína,starfsfólk skólans og yngri nemendur. Athöfnin hefst kl. 10:30-12:30 og verður í portinu hjá Miðbæjarskóla.  Þar verða bekkirnir með skemmtiatriði.  Eftir dimmiteringuna fá útskriftarnemar sér hressingu fyrir utan Aðalbyggingu.

Um kvöldið hittast útskriftarnemarnir og borða góðan mat með kennurum sínum kl. 19:00.  Þriðji bekkur verður í Iðusölum en fjórði bekkur í Versölum.

 

 

 


Til baka

Síðast breytt: 27.08.2013 09:19


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli