Kvennaskólinn í Reykjavík

Fréttir

11.02.2016

Kvennaskólinn keppir á móti MS í Gettu betur 12. febrúar

Kvennaskólinn keppir á móti Menntaskólanum við Sund í sjónvarpskeppni Gettu betur á RUV næstkomandi föstudagskvöld 12. febrúar. Nánar


11.02.2016

Sinfóníutónleikar 12. febrúar

Sinfónuíutónleikar verða fyrir nemendur og starfsfólk Kvennaskólans í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 12. febrúar kl. 10 -11. Nánar


08.02.2016

Jafnréttis- og ritnefndarvika 8.-12. febrúar

Nú stendur yfir jafnréttis- og ritnefndarvika í Kvennó. Dagskráin er viðamikil og boðið er upp á ýmsar skemmtilegar, fróðlegar og hýrar uppákomur sem eru í boði fyrir alla og allir eiga að geta notið. Nánar


08.02.2016

Prófkvíðanámseið

Stutt námskeið í stjórnun prófkvíða á þriðjudögum 11:30-12:00 í mars og apríl, alls fjögur skipti. Nánar


05.02.2016

Nemendur í Kvennaskólanum fengu verðlaun frá Íslandsdeild Amnesty

Þann 4. febrúar afhenti Magnús aðgerðastjóri Íslandsdeildar Amnesty nemendum í Kvennaskólanum í Reykjavík verðlaun fyrir besta árangurinn í Bréfamaraþoni samtakanna árið 2015. Nánar


25.01.2016

Arna Lea Magnúsdóttir sigraði Rymju söngkeppni Kvennaskólans

Rymja söngkeppni Kvennaskólans fór fram í Austurbæ á föstudaginn. Tólf atriði kepptu og bar Arna Lea Magnúsdóttir 1.H sigur úr býtum. Nánar


22.01.2016

Lið Kvennaskólans keppir á móti liði MS í sjónvarpskeppni Gettu betur

Nú er komið í ljós hvaða lið keppa í sjónvarpskeppni Gettu betur. Dregið hefur verið um hvaða lið mætast og mun lið Kvennaskólans keppa á móti MS þann 12. febrúar Nánar


20.01.2016

Hlekkur á bloggsíðu samstarfsverkefnis við skóla í Eistlandi

Hlekkur á bloggsíðu samstarfsverkefnis við skóla í Eistlandi hefur verið settur á heimasíðu Kvennaskólans Nánar


19.01.2016

Rymja söngkeppni Kvennaskólans í Austurbæ 22. janúar

Rymja, undankeppni Kvennaskólans fyrir söngkeppni framhaldsskólanna verður þann 22. janúar í Austurbæ. Nánar


08.01.2016

Vinningshafar úr Edrúpotti

Í haust hefur nemendum sem sækja dansleiki verið boðið að blása í áfengismæli og taka þátt í Edrúpotti. Þann 8. janúar 2016 var dregið og vinningar og vinningshafar eru eftirfarandi. Nánar


06.01.2016

Nýársball Keðjunnar 7. janúar

Keðjan heldur nýársball fimmtudaginn 7. janúar. Ballið verður í Gamla Bíói Ingólfsstræti 2a og stendur yfir frá kl. 22 til kl. 1. Það verður frí í 1. tíma föstudaginn 8. janúar. Nánar


05.01.2016

Hjalti Jón Sveinsson nýr skólameistari Kvennaskólans

Hjalti Jón Sveinsson tók við starfi skólameistara Kvennaskólans nú um áramótin af Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur. Nánar


19.12.2015

Gleðileg jól!

Kvennaskólinn í Reykjavík óskar nemendum sínum, starfsfólki og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Nánar


15.12.2015

Einkunnaafhending og prófasýning 17. desember

Einkunnaafhending og prófasýning verður fimmtudaginn 17. desember kl. 9. Listi yfir hvert hver bekkur á að fara til að ná í einkunnir sínar birtist hér og listi yfir í hvaða stofum prófasýningar verða. Námsráðgjafar bjóða uppá opna viðtalstíma á fimmtudag og föstudag. Nánar


25.11.2015

Framhaldsskólakennari óskast

Laust eru til umsóknar 50% starf framhaldsskólakennara í félags- eða fjölmiðlafræði á vorönn 2016. Nánar


25.11.2015

Jólatónleikar kórs Kvennaskólans 29. nóvember

Jólatónleikar kórs Kvennaskólans verða í Fríkirkjunni þann fyrsta í aðventu, 29. nóvember klukkan 19:30. Nánar


25.11.2015

Sérstofa í jólaprófum

Sérstofa í jólaprófum. Nemendur með greinda sértæka námserfiðleika eða kvíða þurfa að staðfesta ósk um lengri próftíma með því að skila útfylltu umsóknareyðublaði á aðalskrifstofuna eða í pósthólf Hildigunnar eða Ingveldar í aðalbyggingu í síðasta lagi mánudaginn 9. nóvember fyrir kl. 16. Nánar


16.11.2015

Nemendur í rokksögu fóru á sýninguna Hip Hop Mash Up

Nemendur í rokksögu fóru á sýninguna Hip Hop Mash Up í Gallerí Fold í morgunn Nánar


13.11.2015

Vel heppnuð Rómarferð nemenda

Við skólann er kenndur áfangi um sögu og menningu Rómar og páfavalds frá miðöldum og fram yfir barrokk sem er framhaldsáfangi fornaldarsögu Rómaveldis. Nánar


09.11.2015

Eplavikan 9.-13. nóvember

Hin viðburðarríka eplavika stendur nú yfir í Kvennaskólanum. Dagskrá hennar er fjölbreytt að venju. Djúpa laugin verður á mánudagskvöldið í matsalnum. Nánar


05.11.2015

Lokaverkefni

Á lokaári sínu við Kvennaskólann eru nemendur í áfanga sem kallast Lokaverkefni. Í áfanganum fá nemendur kennslu í heimildaritgerðasmíð og þjálfun í fræðilegum vinnubrögðum. Nánar


04.11.2015

Berlínarferð nemenda

Fyrir nokkru hélt 26 manna hópur þýskunemenda ásamt kennurunum Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur og Ástu Emilsdóttur til Berlínar í náms- og menningarferð. Nánar


02.11.2015

Hjalti Jón Sveinsson skipaður skólameistari Kvennaskólans

Mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra hef­ur skipað Hjalta Jón Sveins­son skóla­meist­ara Kvenna­skól­ans í Reykja­vík til fimm ára. Hann mun taka við af Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur um áramót. Nánar


30.10.2015

Fyrirtæki og sjálfbærni

Nemendur í 2. bekk félagsvísindabrautar sem eru í hagfræðiáfanga á haustönn hafa undanfarna viku verið að kynna sér hvernig fyrirtæki geta lagt sitt af mörkum til sjálfbærrar þróunar. Nánar


21.10.2015

2. FÞ varð í fyrsta sæti á Kvennóleikunum

Þriðjudaginn 13. október voru Kvennóleikar 2015 haldnir við mikinn fögnuð. 26 bekkir og einn starfsmannahópur kepptu um farandbikar og ýmsa aðra vinninga. Nánar


20.10.2015

Aðalfundur foreldraráðs 20. október

Foreldraráð Kvennaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar þriðjudaginn 20. október kl. 20:00 að Fríkirkjuvegi 9, stofu N2. Nánar


19.10.2015

Kvennóleikar 2015

Mikil gleði og gaman ríkti daginn fyrir haustfrí eða þann 13. október, en þá voru haldnir hinir svokölluðu Kvennóleikar. Keppt var í sjö mismunandi greinum þar sem hver bekkur keppti við annan bekk eða starfsmenn. Nánar


13.10.2015

Parísarferð frönskunemenda 2015

Eins og undanfarin ár er svokallaður Parísaráfangi í boði fyrir frönskunemendur hér við skólann og er hann kenndur nú á haustönn. Í áfanganum fræðast nemendur um heimsborgina París og vinna ýmis verkefni. Nánar


12.10.2015

Haustfrí

Kvennaskólinn verður lokaður dagana 14.-16. október vegna haustleyfis. Nánar


25.09.2015

Nemendur í Náms- og starfsvali heimsóttu Félagsvísindasvið Háskóla Íslands

Um 60 nemendur á 3ja ári frá Kvennaskólanum í Reykjavík heimsóttu Félagsvísindasvið Háskóla Íslands fimmtudaginn 24. september. Nánar


18.09.2015

Sikileyingar kveðja eftir vel heppnaða heimsókn

Hópurinn frá Sikiley sem kom fyrir níu dögum kveður Ísland eftir vel heppnaða ferð. Miðvikudaginn 16. september var farinn Reykjaneshringur og endað í sólskini í Bláa lóninu. Nánar


14.09.2015

Gestir frá Sikiley í heimsókn

Veðrið hefur ekki leikið við gestina sem þessa dagana heimsækja Kvennaskólann, en hér er staddur hópur nemenda frá Sikiley ásamt kennurum. Nánar


08.09.2015

Jöfnunarstyrkur fyrir þá sem stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Nánar


27.08.2015

Nýnemadagurinn 2015

Tekið var á móti nýnemum með formlegum hætti í blíðskaparveðri þann 26. ágúst. Nemendum var skipt í hópa og farið var í ýmsa leiki, skotbolta, spurningakeppni dans og fleira. Að lokum fengu allir köku í porti miðbæjarskólans. Nánar


09.06.2015

Velheppnuð ferð til Sikileyjar

Að loknum prófum í vor fór 26 manna hópur nemenda og kennara Kvennaskólans í níu daga ferð til Sikileyjar. Ferðin var hluti af nemendaskiptaverkefni sem styrkt er af Erasmusplus menntaáætluninni. Nánar


01.06.2015

Afmælisárgangar við skólaslit

Fulltrúar nokkurra afmælisárganga voru viðstaddir útskrift stúdenta og skólaslit nú í vor . Nánar


01.06.2015

Útskrift stúdenta og skólaslit

Föstudaginn 29. maí voru 155 stúdentar útskrifaðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. Nánar


26.05.2015

Einkunnaafhending og prófasýning miðvikudaginn 27. maí

Einkunnaafhending og prófasýning verður miðvikudaginn 27. maí. Nemendur mæta í sal mötuneytisins í Uppsölum kl. 9:00 þar sem skólameistari mun halda kveðjuræðu sína og veita viðurkenningar. Nánar


06.05.2015

Myndir frá dimisjóninni 30. apríl

Útskriftarnemar dimitteruðu þann 30. apríl síðastliðinn og mættu í alls kyns skemmtilegum og litríkum búningum. Nánar


27.04.2015

Myndir frá peysufatadeginum 24. apríl

Peysufatadagurinn var bjartur og fallegur, en ansi kaldur. Þátttakendur skemmtu sér hið besta og sungu og dönsuðu af hjartans list. Margrét Helga Hjartardóttir kennari stjórnaði söngnum og dansinum frábærlega og Reynir Jónasson spilaði á harmonikku. Nánar


21.04.2015

Góður árangur í Þýskuþraut

Dagur Þórðarson í 2. NB var í hópi þeirra nemenda sem fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í Þýskuþrautinni í ár en hann lenti í 5. sæti. Nánar


20.04.2015

Vortónleikar kórs Kvennaskólans verða í Aðventkirkjunni sunnudaginn 3. maí kl. 15

Kórsöngur eflir þor og dáð! Við í kórnum erum að bardúsa ýmislegt utan skólatíma. Um síðustu helgi fórum við t.d. í æfingabúðir og samhristing í Grímsnesið. Nánar


15.04.2015

Sól síðdegis eftir Ingunni Snædal er ljóð vikunnar

Ingunn Snædal er fædd á Egilsstöðum 10. ágúst 1971 og ólst upp á Jökuldal. Hún lauk B.ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1996 og lagði stund á írskunám við háskólann í Galway á Írlandi 1996-97. Nánar


09.03.2015

Leikfélagið Fúría sýnir nú Birtíng eftir Voltaire

Fúría leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík sýnir nú leikritið Birtíng eftir Voltaire í leikstjórn Árna Kristjánssonar. Nánar


27.02.2015

Tjarnardagar 3. - 6. mars

Vikuna 3.- 6. mars verður uppbrot á venjulegu skólastarfi - svokallaðir tjarnardagar og árshátíð nemendafélagsins Keðjunnar. Frí á föstudag. Nánar


25.02.2015

Franskir gestir heimsóttu Kvennaskólann

Í síðustu viku fengu frönskunemendur í 2H skemmtilega heimsókn frá frönskum framhaldsskólanemum. Nánar


24.02.2015

Emma Kamilla Finnbogadóttir sigurvegari Rymju

Söngkeppnin Rymja var haldin í Austurbæ á föstudaginn. Keppendur voru þrettán talsins. Emma Kamilla Finnbogadóttir vann keppnina með laginu Stay with me. Nánar


24.02.2015

Myndband af nemendum og starfsfólki skólans

Nemendur í íþróttauppeldisfræði fengu það verkefni að fræðast um hreyfingu og fá alla nemendur og starfsmenn til að sýna mismunandi æfingar sem hægt er að nota inn í skólastofum. Nánar


23.02.2015

Lifandi "kennslustund"

Mentorverkefnið Vinátta er án efa með skemmtilegri áföngum í Kvennó sem ég hef verið í. Verkefnið er bæði fjölbreytt og lærdómsríkt. Það er svo ólíkt öllum öðrum fögum eða kennslustundum þar sem maður situr og lærir á hinn hefðbundna hátt. Nánar


18.02.2015

Söngkeppnin Rymja verður föstudaginn 20. febrúar

Söngkeppni Keðjunnar, Rymja, verður haldin í Austurbæ núna á föstudagskvöldið og hefst kl. 19. Nánar


12.02.2015

Lið MR sigraði lið Kvennaskólans í Gettu betur

Lið Kvennaskólans stóð sig vel í sjónvarpskeppni Gettu betur en náði þó ekki að sigra lið MR. Leikar fóru þannig að MR náði 32 stigum á móti 25 stigum liðs Kvennaskólans eftir spennandi keppni. Nánar


10.02.2015

Lið Kvennaskólans keppir á móti liði MR í sjónvarpinu miðvikudaginn 11. febrúar

Síðari umferð útvarpshluta Gettu betur er lokið. Lið Kvennaskólans keppti á móti liði Fjölbrautaskóla Snæfellinga og sigraði 27-9. Þar með er liðið komið í sjónvarpskeppni Gettu betur, sem er frábær árangur hjá liðinu. Nánar


09.02.2015

Fyrirlestur um jafnrétti í nemendafélögum

Miðvikudaginn 4. febrúar skipulagði jafnréttisteymi Keðjunnar viðburð á sal fyrir alla nemendur skólans. Þar var haldinn fyrirlestur um jafnrétti í nemendafélögum. Nánar


19.12.2014

Útskrift stúdenta

Föstudaginn 19. desember var 21 stúdent útskrifaður frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni. Nánar


19.12.2014

Gleðileg jól

Kvennaskólinn í Reykjavík óskar nemendum sínum, starfsfólki og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Nánar


16.12.2014

Einkunnaafhending og prófsýning 17.desember kl.9:00

Afhending einkunna verður þann 17. desember kl. 9:00 og prófsýning strax á eftir. Hér má sjá lista yfir hvar nemendur í hverjum bekk fá einkunnir sínar afhentar. Einnig má sjá lista yfir í hvaða stofum prófsýningar verða. Nánar


12.12.2014

Sjúkrapróf, afhending einkunna og útskrift stúdenta

Sjúkrapróf í Kvennaskólanum verða haldin mánudaginn 15. desember kl. 8:30 í stofum N2-N4. Nánar


10.12.2014

Ljóðskáld vikunnar er Þorsteinn frá Hamri (1938-)

Þorsteinn er meðal fremstu ljóðskálda sem yrkja á íslenska tungu. Eftir hann hafa komið út fjöldi ljóðabóka, skáldsögur, sagnaþættir og þýðingar. Nánar


28.11.2014

Jólatónleikar kórs Kvennaskólans 1. desember

Árlegir jólatónleikar kórs Kvennaskólans verða mánudaginn 1. desember kl. 20 í Uppsölum. Nánar


20.11.2014

Epladagurinn 20. nóvember

Epladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Kvennaskólanum í Reykjavík síðan 1921. Allir nemendur skólans fá epli frá nemendafélaginu og starfsmenn líka. Kennt er til kl.13:10 en þá hefst skemmtidagskrá í Uppsölum. Nánar


18.11.2014

Eplavikan 17.- 21. nóvember

Hin viðburðarríka eplavika stendur nú yfir í Kvennaskólanum. Dagskrá hennar er fjölbreytt að venju. Nánar


14.11.2014

Heimsókn í HR

Nemendur í valáfanga í eðlisfræði fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík 6. nóvember og framkvæmdi tilraun um dempaða sveifluhreyfingu. Nánar


12.11.2014

Ljóðskáld vikunnar er Sigurbjörg Þrastardóttir (1973-)

Sigurbjörg Þrastardóttir er fædd 27. ágúst 1973 á Akranesi. Hún lauk prófum í almennri bókmenntafræði og hagnýtri fjölmiðlun við H.Í. Hún hefur sent frá sér ljóðabækur, skáldsögur og leikrit. Nánar


05.11.2014

Yfirvofa eftir Þórarinn Eldjárn er ljóð vikunnar

Ljóð vikunnar er eftir Þórarinn Eldjárn og er úr nýútkominni bók hans "Tautar og raular". Nánar


03.11.2014

Berlínarferð

Dagana 28. 9. – 2. október hélt nítján manna hópur þýskunema ásamt kennurum sínum Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur og Björgu Helgu Sigurðardóttur til Berlínar í náms- og menningarferð. Nánar


31.10.2014

Lið Kvennaskólans komst í úrslit í Boxinu

Lið úr Kvennaskólanum komst í úrslit í Boxinu - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem haldin er árlega af Samtökum iðnaðarins, Háskólanum í Reykjavík og Sambandi íslenskra framhaldsskólanema Nánar


28.10.2014

Ljóðskáld vikunnar er Anton Helgi Jónsson (1955-).

Anton Helgi Jónsson er fæddur í Hafnarfirði 15. janúar 1955 og ólst þar upp til tólf ára aldurs. Hann lagði stund á heimspeki og bókmenntafræði við Stokkhólmsháskóla. Nánar


22.10.2014

Örnámskeið í að ná tökum á prófkvíða

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Nánar


21.10.2014

Vel heppnuð Parísarferð að baki

Við skólann er kenndur svokallaður Parísaráfangi og er hann kenndur nú á haustönn. Í áfanganum fræðast nemendur um heimsborgina París og vinna ýmis verkefni. Menningarferð til Parísar er hápunktur áfangans og að þessu sinni dvöldu 25 nemendur og 2 kennarar í Parísarborg frá 2.-6. október. Nánar


15.10.2014

Grímuball

Grímuball Keðjunnar verður á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi fimmtudaginn 16. október kl. 22:00-01:00. Nánar


14.10.2014

Ólympíuleikar Kvennaskólans 16. október

Ólympíuleikar Kvennaskólans voru þann 16. október kl. 10:30-12:30. Þátttakendur voru 26 bekkir og einn hópur starfsmanna. 3. NZ hlaut hinn eftirsótta bikar að þessu sinni. Nánar


14.10.2014

Úttektarskýrsla

Skýrsla um úttekt á starfsemi Kvennaskólans hefur nú verið sett á heimasíðuna. Nánar


10.10.2014

Heimsókn í Ásgarð

Á dögunum fóru nemendur í áfanganum „Fötlun og samfélag“ í heimsókn í Ásgarð sem er vinnustaður fatlaðra. Nánar


02.10.2014

Afmælishátíð Kvennaskólans - myndir

Í tilefni af 140 ára afmæli Kvennaskólans og 95 ára afmælis nemendafélagsins Keðjunnar mynduðu nemendur og starfsfólk (bæði fyrrverandi og núverandi) keðju meðfram Tjörninni. Nánar


30.09.2014

Peysufatadagurinn í myndum og máli

Peysufatadagurinn sem var síðastliðinn föstudag fór vel fram, í blíðskaparveðri og haustlitadýrð. Nemendur fóru um bæinn og sungu og dönsuðu fyrir utan Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Grund, Droplaugarstaði og Hrafnistu Nánar


25.09.2014

Jöfnunarstyrkur fyrir þá sem búa fjarri lögheimili og fjölskyldu

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2014-2015. Umsóknarfrestur er til 15. október. Nánar


23.09.2014

Dagskrá peysufatadagsins 26. september

Peysufatadagurinn, sem átti að vera í vor en var frestað vegna verkfalls kennara, verður næstkomandi föstudag. Þátttakendur eru nemendur í 3. bekk. Nánar


19.09.2014

Myndir úr nýnemaferðum

Í síðustu viku fóru nemendur á fyrsta ári í hinar árlegu nýnemaferðir Kvennaskólans. Farið var í dagsferðir á Úlfljótsvatn, en bekkjunum var skipt niður á þrjá daga. Nánar


08.09.2014

Nýnemaferðir 9.-11. sept.

Næstu daga munu nýnemar Kvennaskólans halda í hina árlegu nýnemaferð. Að þessu sinni fara nemendur í dagsferð að Úlfljótsvatni. Nánar


29.08.2014

Myndir frá nýnemadegi

Tekið var á móti nýnemum með nýju sniði að þessu sinni. Allir nýnemar fengu hlekk sem tákn þess að þeir væru nú meðlimir í nemendafélaginu Keðjunni. Nánar


22.08.2014

Skólinn settur í 141. sinn

Kvennaskólinn í Reykjavík var settur 19. ágúst. Nú er 141. starfsár skólans hafið en hann var stofnaður 1. október árið 1874. Heildarfjöldi nemenda er 655, þar af 215 í 1. bekk. Starfsmenn eru 62. Nánar


04.07.2014

Björk Þorgeirsdóttir verðlaunuð sem framúrskarandi kennari

Háskóli Íslands verðalaunar fimm grunn- og framhaldsskólakennara fyrir framúrskarandi störf Nánar


30.05.2014

Útskrift stúdenta og skólaslit Kvennaskólans í Reykjavík

Föstudaginn 30. maí voru 136 stúdentar útskrifaðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. Nánar


30.05.2014

Endurtökupróf 2.- 4. júní

Endurtökupróf verða 2.-4. júní. Próftöfluna má sjá hér Nánar


28.05.2014

Útskrift stúdenta og skólaslit

Útskrift stúdenta og skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 30. maí kl. 13:00. Nánar


27.05.2014

Lokaball Keðjunnar

Miðvikudaginn 28. maí verður lokaball Keðjunnar haldið á Rúbín. DJ, Friðrik Dór og Danni deluxxe skemmta. Edrú-potturinn verður á staðnum. Nánar


25.05.2014

Einkunnaafhending og prófasýning þriðjudaginn 27. maí

Einkunnaafhending og prófasýning verður þriðjudaginn 27. maí. Nemendur mæta í sal mötuneytisins í Uppsölum kl. 9:00 þar sem skólameistari mun halda kveðjuræðu sína og veita viðurkenningar. Stúdentaæfing í Hallgrímskirkju kl.10:30 Nánar


13.05.2014

Vorpróf, afhending einkunna og útskrift stúdenta

Vorpróf standa nú yfir í Kvennaskólanum og lýkur þeim með sjúkraprófum föstudaginn 23. maí. Afhending einkunna og prófasýning verður þriðjudaginn 27. maí kl. 9:00. Nánar


06.05.2014

Dimmission útskriftarnema

Það var mikið fjör í porti Miðbæjarskólans föstudaginn 2. maí þegar útskriftarnemar dimmiteruðu. Þar mættu nemendur í alls kyns skemmtilegum búningum Nánar


28.04.2014

Ný stjórn Keðjunnar

Ný stjórn Keðjunnar (2014-2015) nemendafélags Kvennaskólans hefur verið kosin. Eiríkur Orri Agnarsson var kosinn formaður, Nánar


15.04.2014

Gleðilega páska!

Í dag þriðjudaginn 15. apríl er síðasti kennsludagur fyrir páska. Kennsla heft á ný þriðjudaginn 22. apríl en þá verður kennt samkvæmt stundatöflu fimmtudags. Nánar


08.04.2014

Aukakennsludagar og ný próftafla

Aukakennsludagar vegna verkfallsins verða 5 og eru þessir: mánudagur 14. apríl, þriðjudagur 15. apríl, þriðjudagur 22. apríl sem verður kenndur skv. stundatöflu fimmtudags, fimmtudagur 8. maí og föstudagur 9. maí. Próftaflan breytist og færist til og er ný próftafla komin í Innu. Nánar


20.03.2014

Kvennaskólinn opinn fyrir nemendur

Nemendur hafa verið duglegir að koma í skólann og nýta sér aðstöðuna meðal annars á bókasafninu. Mötuneytið er einnig opið og kennslustofur í aðalbyggingu fyrir þá nemendur sem vilja vinna sjálfstætt samkvæmt námsáætlunum. Nánar


19.03.2014

Peysufatadeginum frestað til haustsins

Peysufatadeginum, sem átti að vera í apríl, hefur verið frestað til haustannar næsta skólaárs Nánar


19.03.2014

Styðjum við nemendur

Stjórn Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra sendi frá sér meðfylgjandi ályktun vegna verkfalls framhaldsskólakennara Nánar


12.03.2014

Fúría leikfélag Kvennskælinga sýnir nú leikritið A.K.A. the KKK

Fúría leikfélag Kvennaskólans sýnir nú leikritið A.K.A. the KKK. Leikritið fjallar um fordóma í samfélaginu. Næsta sýning er föstudaginn 14. mars. Nánar


10.03.2014

Stuttmyndir um áhrif fjölmiðla í samfélaginu

Nemendur í fjölmiðlafræði bjuggu til stuttmyndir um áhrif fjölmiðla í samfélaginu. Nemendur fóru á stúfana og tóku viðtöl, skoðuðu fjölmiðlaefni og kynntu sér rannsóknir. Nánar


10.03.2014

Örnámskeið í að ná tökum á prófkvíða.

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Nánar


06.03.2014

Kynning á framhaldsskólunum 6.-8. mars

Kvennaskólinn er með bás á framhaldsskólakynningunni sem nú stendur yfir í íþróttahúsinu Kórnum í Kópavogi, sjá meðfylgjandi mynd. Nánar


05.03.2014

Ólympíuleikar Kvennaskólans

Ólympíuleikar Kvennaskólans voru haldnir í fyrsta sinn þann 3. mars við mikinn fögnuð nemenda og starfsmanna. Bekkir og starfsmenn mynduðu 28 lið sem kepptu á 7 stöðvum víðsvegar um skólasvæðið Nánar
AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli