Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða_ol

Fréttir

27.01.2015

Elísabet Kristín Jökulsdóttir er ljóðskáld vikunnar.

Elísabet Kristín Jökulsdóttir er fædd í Reykjavík 16. apríl 1958. Hún lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1987 og hefur sótt námskeið í handritaskrifum hjá Kvikmyndasjóði og tekið þátt í Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur. Nánar


26.01.2015

Opið hús verður í Kvennaskólanum 24. mars

Opið hús verður í Kvennaskólanum í Reykjavík 24. mars 2015 kl. 17 – 19. Nánar


20.01.2015

Gettu betur, 2. umferð á Rás2

Lið Kvennaskólans keppti í síðari umferð Gettu betur á Rás 2 þriðjudaginn 20. janúar á móti Fjölbrautarskóla Snæfellinga. Kvennaskólinn sigraði með 27 stigum gegn 9. Nánar


19.01.2015

Blóðsöfnun í Kvennó

Blóðbankinn verður með blóðsöfnun í Kvennaskólanum fimmtudaginn 22. janúar. Blóðbankabíllinn verður staðsettur fyrir framan Listasafn Íslands frá kl.9:30 til kl. 14.00. Nánar


12.01.2015

Gettu betur-sigur


19.12.2014

Útskrift stúdenta


19.12.2014

Gleðileg jól


16.12.2014

Einkunnaafhending og prófsýning 17.desember kl.9:00


Fréttasafn

Atburðir

«Janúar - 2015»
SMÞMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli