Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða_ol

Fréttir

27.11.2014

Ljóðskáld vikunnar er Einar Georg Einarsson (1941-)

Einar Georg Einarsson á ættir að rekja til Húsavíkur. Hann hefur starfað sem kennari og skólastjóri víða um land. Hann er kunnur fyrir textagerð fyrir syni sína Þorstein í Hjálmum og Ásgeir Trausta. Nánar


20.11.2014

Epladagurinn 20. nóvember

Epladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Kvennaskólanum í Reykjavík síðan 1921. Allir nemendur skólans fá epli frá nemendafélaginu og starfsmenn líka. Kennt er til kl.13:10 en þá hefst skemmtidagskrá í Uppsölum. Nánar


18.11.2014

Eplavikan 17.- 21. nóvember

Hin viðburðarríka eplavika stendur nú yfir í Kvennaskólanum. Dagskrá hennar er fjölbreytt að venju. Nánar


17.11.2014

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands heimsótt

Um 50 nemendur frá Kvennaskólanum í Reykjavík heimsóttu á dögunum Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Alls kynntu sex deildir Félagsvísindasviðs starfsemi sína og boðið var upp á kaffi og meðlæti. Nánar


14.11.2014

Heimsókn í HR


12.11.2014

Ljóðskáld vikunnar er Sigurbjörg Þrastardóttir (1973-)


11.11.2014

Þátttaka Kvennaskólans í Boxinu


05.11.2014

Yfirvofa eftir Þórarinn Eldjárn er ljóð vikunnar


Fréttasafn

Atburðir

«Nóvember - 2014»
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli