Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

31.10.2014

Lið Kvennaskólans komst í úrslit í Boxinu

Lið úr Kvennaskólanum komst í úrslit í Boxinu - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem haldin er árlega af Samtökum iðnaðarins, Háskólanum í Reykjavík og Sambandi íslenskra framhaldsskólanema Nánar


28.10.2014

Ljóðskáld vikunnar er Anton Helgi Jónsson (1955-).

Anton Helgi Jónsson er fæddur í Hafnarfirði 15. janúar 1955 og ólst þar upp til tólf ára aldurs. Hann lagði stund á heimspeki og bókmenntafræði við Stokkhólmsháskóla. Nánar


22.10.2014

Próftafla í Innu

Próftafla jólaprófanna er nú sýnileg í Innu. Nemendur eru hvattir til að kynna sér hana vel. Nánar


22.10.2014

Örnámskeið í að ná tökum á prófkvíða

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Nánar


21.10.2014

Vel heppnuð Parísarferð að baki


15.10.2014

Haustfrí


15.10.2014

Grímuball


14.10.2014

Ólympíuleikar Kvennaskólans 16. október


Fréttasafn

Atburðir

«Október - 2012»
SMÞMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli