Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

25.06.2015

Skrifstofa skólans er lokuð 25. júní til 4. ágúst

Lokað verður á skrifstofu Kvennaskólans frá 25. júní til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa. Skrifstofan verður opnuð aftur miðvikudaginn 5. ágúst. Þeir sem eiga brýnt erindi við skólann á þessu tímabili vinsamlegast sendi Ingibjörgu Guðmundsdóttur skólameistara tölvupóst á netfangið ig@kvenno.is. Nánar


25.06.2015

Embætti skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík

Embætti skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík – umsækjendur Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík rann út föstudaginn 5. júní sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sex umsóknir um stöðuna. Nánar


09.06.2015

Velheppnuð ferð til Sikileyjar

Að loknum prófum í vor fór 26 manna hópur nemenda og kennara Kvennaskólans í níu daga ferð til Sikileyjar. Ferðin var hluti af nemendaskiptaverkefni sem styrkt er af Erasmusplus menntaáætluninni. Nánar


01.06.2015

Afmælisárgangar við skólaslit

Fulltrúar nokkurra afmælisárganga voru viðstaddir útskrift stúdenta og skólaslit nú í vor . Nánar


01.06.2015

Útskrift stúdenta og skólaslit


26.05.2015

Einkunnaafhending og prófasýning miðvikudaginn 27. maí


06.05.2015

Myndir frá dimisjóninni 30. apríl


27.04.2015

Myndir frá peysufatadeginum 24. apríl


Fréttasafn

Atburðir

«Október - 2012»
SMÞMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli Website Security Test