Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

06.10.2015

Örnámskeið í að ná tökum á prófkvíða

Kæri nemandi. Ef þú átt það til að vera kvíðin(n) fyrir próf, eða í prófi þá er tími til kominn að vinna í málinu. Við erum tilbúnar að aðstoða og ætlum að halda stutt námskeið í stjórnun prófkvíða. Námskeiðið verður á þriðjudögum kl. 11:30 – 12:00 og er alls 4 skipti og skilyrði er að mæta í öll fjögur skiptin. Dagsetningar: 20. og 27. október og 3. og 10. nóvember. Nánar


25.09.2015

Nemendur í Náms- og starfsvali heimsóttu Félagsvísindasvið Háskóla Íslands

Um 60 nemendur á 3ja ári frá Kvennaskólanum í Reykjavík heimsóttu Félagsvísindasvið Háskóla Íslands fimmtudaginn 24. september. Nánar


21.09.2015

Nýnemaferðir 1.bekkja

Dagana 22.- 24. september verður farið í nýnemaferðir með 1. bekki. Þriðjudaginn 22. september fara 1NC, 1NF og 1FF. Miðvikudaginn 23. september fara 1NB, 1NA, og 1H Nánar


18.09.2015

Sikileyingar kveðja eftir vel heppnaða heimsókn

Hópurinn frá Sikiley sem kom fyrir níu dögum kveður Ísland eftir vel heppnaða ferð. Miðvikudaginn 16. september var farinn Reykjaneshringur og endað í sólskini í Bláa lóninu. Nánar


15.09.2015

Námskeið í lestrartækni


14.09.2015

Gestir frá Sikiley í heimsókn


08.09.2015

Jöfnunarstyrkur fyrir þá sem stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu


27.08.2015

Nýnemadagurinn 2015


Fréttasafn

Atburðir

«Október - 2012»
SMÞMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli Website Security Test