Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

22.04.2015

Peysufatadagurinn 24. apríl

Hér má sjá dagskrá peysufatadagsins sem verður á föstudaginn. Nemendur fara um bæinn og syngja og dansa á ýmsum stöðum. Hópurinn kemur og dansar og syngur fyrir framan Kvennaskólann kl. 11. Nánar


21.04.2015

Góður árangur í Þýskuþraut

Dagur Þórðarson í 2. NB var í hópi þeirra nemenda sem fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í Þýskuþrautinni í ár en hann lenti í 5. sæti. Nánar


20.04.2015

Vortónleikar kórs Kvennaskólans verða í Aðventkirkjunni sunnudaginn 3. maí kl. 15

Kórsöngur eflir þor og dáð! Við í kórnum erum að bardúsa ýmislegt utan skólatíma. Um síðustu helgi fórum við t.d. í æfingabúðir og samhristing í Grímsnesið. Nánar


17.04.2015

Hrafnshreiður í Kvennaskólanum

Meðan nemendur og starfsmenn Kvennaskólans voru í páskafríi, hóf hrafnspar að byggja sér hreiður á syllu undir þakbrún aðalbyggingar Kvennaskólans Nánar


15.04.2015

Sól síðdegis eftir Ingunni Snædal er ljóð vikunnar


27.03.2015

Páskafrí


09.03.2015

Leikfélagið Fúría sýnir nú Birtíng eftir Voltaire


27.02.2015

Tjarnardagar 3. - 6. mars


Fréttasafn

Atburðir

«Október - 2012»
SMÞMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli