Kvennaskólinn í Reykjavík

Forsíða

Fréttir

25.06.2015

Skrifstofa skólans er lokuð 25. júní til 4. ágúst

Lokað verður á skrifstofu Kvennaskólans frá 25. júní til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa. Skrifstofan verður opnuð aftur miðvikudaginn 5. ágúst. Þeir sem eiga brýnt erindi við skólann á þessu tímabili vinsamlegast sendi Ingibjörgu Guðmundsdóttur skólameistara tölvupóst á netfangið ig@kvenno.is. Nánar


25.06.2015

Innritun lokið

Innritun í Kvennaskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár er lokið. Umsóknir úr 10. bekk voru 265 með skólann sem fyrsta val og 389 með skólann sem annað val eða alls 654. Unnt var að veita 222 skólavist. Umsóknir eldri nemenda úr öðrum skólum voru 20 og unnt var að veita 10 þeirra skólavist. Bréf og gíróseðlar hafa verið sendir öllum nýnemum. Nánar


25.06.2015

Embætti skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík

Embætti skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík – umsækjendur Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík rann út föstudaginn 5. júní sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sex umsóknir um stöðuna. Nánar


15.06.2015

Innritunargjöld fyrir skólaárið 2015-2016

Greiðsluseðlar hafa verið sendir í heimabanka til nemenda 2. – 4. bekkjar Kvennaskólans Nánar


09.06.2015

Velheppnuð ferð til Sikileyjar


01.06.2015

Afmælisárgangar við skólaslit


01.06.2015

Útskrift stúdenta og skólaslit


26.05.2015

Einkunnaafhending og prófasýning miðvikudaginn 27. maí


Fréttasafn

Atburðir

«Október - 2012»
SMÞMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123


AukavalLeit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli